Ég er ekki ein af þeim sem kíkji á bloggið daglega þannig að nú er ég með svo mörg uppsöfnuð komment um alla þessa stórmerkilegu hluti (lokaverkefnið þitt, origami hæfileika Dags, Íran, matargerð, sumarplön og ég veit ekki hvað og hvað) að ég veit ekki hvar skal byrja. Tek bara seif leið á þetta og segi : Vá hvað Jana er falleg og yndisleg á þessari mynd! Veit að þið eruð að njóta samvista við Höllu, Komma og kó og vildi gjarnan geta hoppað til ykkar. Lofa að senda þér almennilegan tölvupóst strax á morgun elsku Anna Sóley. Gleðilega páska!
3 Ummæli:
Oh sætust!!
Ég er ekki ein af þeim sem kíkji á bloggið daglega þannig að nú er ég með svo mörg uppsöfnuð komment um alla þessa stórmerkilegu hluti (lokaverkefnið þitt, origami hæfileika Dags, Íran, matargerð, sumarplön og ég veit ekki hvað og hvað) að ég veit ekki hvar skal byrja. Tek bara seif leið á þetta og segi : Vá hvað Jana er falleg og yndisleg á þessari mynd!
Veit að þið eruð að njóta samvista við Höllu, Komma og kó og vildi gjarnan geta hoppað til ykkar. Lofa að senda þér almennilegan tölvupóst strax á morgun elsku Anna Sóley.
Gleðilega páska!
Æ Jana þú ert svooo sæt ;) Gleðilga páska elsku fjölskylda og og borðið nú ekki yfir ykkur af páskaeggjum ;)
Kveðja Ella og co.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim