05 júní, 2007

Fyrstu fréttir!

Ég komst því miður ekki á kynninguna þar sem ég er heima með lasna Jönu. Anna Sóley var að hringja rétt í þessu og kynningin gekk mjög vel. Dómararnir voru bara jákvæðir og hún er í skýjunum. Hún segir að þeir sem voru viðstaddir hafi ekki orðið fyrr vitni af svona jákvæðum dómurum!!! Þetta er framar hennar björtustu vonum!

Magnað hjá henni!...og öllum sem hjálpuðu henni ómetanlega og má þar sérstaklega nefna Unu og Tove sem við tölum á hverjum degi um hvað hafi verið ómetanleg hjálp! Eitthvað sem ekki er hægt að biðja um.

En Anna Sóley segir meira þegar hún kemur heim.

2 Ummæli:

Þann þri. jún. 05, 01:08:00 e.h. , Blogger Una sagði...

En frábært að heyra!!! Vá hvað ég er glöð fyrir hennar hönd að hafa fengið jákvæða krítík. Það tekur svo á taugarnar að fá eintóm leiðindi, sérstaklega á svona mikilvægri krítík. Hlakka til að heyra meira. kv. Una

 
Þann þri. jún. 05, 01:13:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

FRÁBÆRT!!! GO anna sóley go anna sóley go anna sóley (sungið með viðeigandi dans;)) tillykke

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim