Þegar ég bjó til hólinn á sínum tíma, þá var ég með húsið staðsett á allt öðrum stað á honum. Nú er ég á kantinum og eiginlega pínu út fyrir. Ætla því að bæta við hliðarbút á hann. Það er samt fínt að húsið verður ekki í miðjunni á módelinu, eins og "rjómakaka".
Stokkhólmsfarar
Anna Sóley, Dosti, Dagur og Jana flytja til Stokkhólms!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim