Myndirnar - fyrir og eftir
Við náðum að gera það sem flest ykkar töldu ómögulegt. Að finna bátinn og torgið sem við settum myndir af fyrir ferðina til Serifos. Aldrei vanmeta okkur aftur :) Ég sat á bryggjunni í 8 daga og beið eftir að báturinn legðist að bryggju á sama stað.
Myndir þessu til stuðnings hafa verið settar inn ásamt upprunalegu myndunum hérna 2-3 bloggum fyrir neðan.
|
|
v
1 Ummæli:
þetta er ótrúlegt!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim