20 febrúar, 2006

tónlist

Verð að mæla með þessu í hvelli:
www.pandora.com

Þarna setur maður inn nafn á lagi eða söngvara sem maður er hrifin af og þá spilar vefsíðan röð af lögum sem þeir halda að sé á sömu bylgjulengd, búa til einskonar persónulega útvarpsstöð. Þvílík snilld!

Anna Sóley

4 Ummæli:

Þann þri. feb. 21, 07:32:00 f.h. , Blogger Halla sagði...

Já, mér fannst þessi síða líka frábær þangað til þeir báðu mig að skrá mig...aðeins fyrir þá sem búa í ameríku. Gat verið ;o) góð hugmynd samt.

 
Þann þri. feb. 21, 10:14:00 f.h. , Blogger Anna Sóley sagði...

en það þarf ekki að skrá sig er það? ég lenti allavega ekki í því.

 
Þann þri. feb. 21, 10:38:00 e.h. , Blogger Una sagði...

jú, það kemur að því að þú þarft að skrá þig. Ég gróf bara upp eitthvert zip-númer og skráði það. Ekkert mál. Frábært prógram.

 
Þann mið. feb. 22, 09:50:00 f.h. , Blogger Halla sagði...

ok frábært var einmitt að hugsa um að svindla smá á kerfinu hahaha. takkk una
kv. halla

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim