Foreldrar Dosta voru hjá okkur yfir helgina og það var voða gaman hjá okkur eins og venjulega. Þau komu með fullt af íslensku gúmmulaði, flatkökur, suðusúkkulaði, hangikjöt, kæfu, cherios, hraun, skyr og fl.
Toppurinn var svo laugardagskvöldið þegar við buðum Ann, Carl og Oscari í kvöldmat til okkar. Þá eldaði Jónína dýrindis mat og við reyndum að aðstoða hana.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim