12 apríl, 2006

Grænt var það vinan

Jæja þá er það komið á hreint...Anna Sóley er á leiðinni til Íslands í júní til að fá græna kortið!!! Eða það er a.m.k. 99% öruggt...júhú!

3 Ummæli:

Þann mið. apr. 12, 02:24:00 e.h. , Blogger Una sagði...

vááá!!

Spennandi tímar framundan :) Til hamingju með 99 prósentin. Þetta eina prósent mun sjá að sér.

 
Þann mið. apr. 12, 06:08:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Frábært. Þýðir þetta að þið ætlið að búa í Bandaríkjunum í náinni framtíð??? Það líst mér ekki eins vel á.
Þ

 
Þann sun. apr. 16, 04:11:00 e.h. , Blogger Halla sagði...

grænakortið??

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim