17 apríl, 2006


heimsokn
Originally uploaded by Anna Sóley.
Frábærir gestir í dag, Goði vinur Dags úr Stuðlaberginu kom í heimsókn. Með honum komu systir hans Nína, (sjá mynd) og foreldrar. Þau borðuðu öll með okkur og svo voru krakkarnir hjá okkur um daginn. Hér eru þeir kumpánar að setja saman fótboltamörk. Útivera, fótbolti, kassabílarall, boltaleikir, gaman gaman.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim