18 ágúst, 2006


DCP_8594
Originally uploaded by Anna Sóley.
Eins og sumir hafa frétt tókst Jönu loksins í sumar að yfirstíga mjög stóra sálræna hindrun og læra á klósettið! Sjaldan hefur maður séð eins stolta manneskju og að launum fékk hún þetta bollastell.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim