30 september, 2006


kengokuma
Originally uploaded by Anna Sóley.
Mér til MIKILLAR skemmtunar hefur verið japanskt þema undanfarna mánuði. Japanskir arkitektar halda fyrirlestur og eru með sýningu. Fyrst kom Sejima, svo Shigaru Ban og nú Kengo Kuma. Þessi mynd er af þeirri sýningu.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim