09 ágúst, 2007

Framtíðar referens fyrir einveru

Kannski hafa eitthvað meðlæti með fiskibollunum í dós.

Ef lykt byrjar að koma upp úr ruslinu versnar hún bara með hverjum deginum ef ekkert er að gert.

Það er bara kúl að ganga í fötunum sem ég má ekki ganga í vanalega svo ekki henda neinu!

UPPFÆRT
Ef maður sleppir því að afklæða sig fyrir svefninn, tannbursta sig og þvo sér sparar maður alveg hellings tíma - þannig getur maður t.d. hæglega horft á auka þátt af Melrose Place.

2 Ummæli:

Þann fim. ágú. 09, 11:55:00 e.h. , Blogger Anna Sóley sagði...

hihi þið eruð nú meiru umkomuleysingjarnir...held það verði að bjóða uppá "matreiðslu og þvott" 101 kúrsa, á laufásveginum hið snarasta!!!

húsfrúin í fjarska

p.s. sakn sakn

 
Þann fös. ágú. 10, 12:02:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

já og svo er hægt að fara í bað í fötunum. Þá þarf maður ekki að læra á þvottavélina, og sparar bæði vatn og rafmagn !!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim