Það er mikið af villtum dýrum hérna á Runsa: dádýr, refir, hérar, fasanar og fl. Það var ekki lítið uppistand hér á heimilinu þegar þessi Bambi kom í heimsókn :)
Annars þarf að keyra mjög varlega hér í nágrenninu því þeir stökkva iðulega yfir vegina eins og kindurnar heima.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim