25 október, 2006

Framandi menning? eða...

Það var Grikki í heimsókn hjá okkur um daginn. Við erum orðnir ágætir vinir í skólanum svo við buðum honum og nokkrum öðrum skólafélögum í mat. Við náttúrulega löguðum dýrindis íslenskan mat, höfðum allt tipp-topp og skörtuðum öllu því íslenskasta (eins og íslendingar í útlegð gera)...en það sem honum fannst merkilegast við heimilið okkar voru gluggakrækjurnar :)

3 Ummæli:

Þann mið. okt. 25, 11:13:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

bauðstu upp á lúru?

 
Þann fim. okt. 26, 05:22:00 f.h. , Blogger Dosti sagði...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 
Þann fim. okt. 26, 05:23:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Ekki spurning! Hornfirskt súperfæði!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim