11 desember, 2006

Fleiri gildrur

ef þið ætlið að segja: “Settu glösin í kassa”
skulið þið ekki segja: “Sette glasen i kassa”
því það merkir: “Settu ísinn í poka”

Það er kannski langsótt en alls ekki útilokað að einhver segi eftirfarandi setningu:
"Kolla! er du gunga eller ska du kissa skrattana og strumpana?"
Það merkir ekki: "Kolla ertu gúnga eða ætlarðu að kissa skrattana og strumpana?"
heldur: "Sjáðu! ertu róla eða ætlar þú að pissa hlátrunum og sokkunum?"

jájá, þetta er farið að þynnast...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim