16 ágúst, 2007

Þekkt spæjarapör - takk Ásta fyrir að sá fræinu




3 Ummæli:

Þann lau. ágú. 18, 12:12:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Þið verðið að lofa að halda áfram að blogga eftir að þið flytjið heim, rugludallarnir ykkar.

 
Þann þri. ágú. 28, 02:16:00 e.h. , Blogger Halla sagði...

nú er orðið ansi langt síðan ég kíkti á bloggið ykkar og er engan veginn að fatta þetta með spæjarapörin??? hvaða brandari er það??

 
Þann þri. ágú. 28, 06:37:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Það er bara svona Halla, þetta er ekki Days of our lives sem maður getur bara misst af mörgum vikum og komið inn eins og ekkert sé. Þróunin hér er ógurleg. Hraðinn, sviptingarnar, umbyltingarnar...omg!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim