11 desember, 2006

Bekkurinn hans Dags


dagur bekkur
Originally uploaded by Anna Sóley.
Skondið að sjá hvað sumar stelpurnar eru uppstrílaðar fyrir myndatökuna. Dagur segir reyndar að þær séu svona vanalega þó engar myndavélar séu nærri! Fyrir ómannglögga er Dagur í fremstu röð, lengst til hægri.

3 Ummæli:

Þann mán. des. 11, 10:04:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæhæ, maður verður nú að kvitta fyrir sig þar sem bloggið er upphafssíðan í mömmu tölvu, þannig að ég mun koma til með að rekast hingað daglega :)
Jana alltaf svo sæt, hún ljómar alveg, hún er svo mikill engill. Dagur orðinn svo stór, vá. Maður heldur bara að fólk hætti að stækka á meðan maður sér það ekki, hehe!
Komum á klakann í gær og verðum framm yfir jól.
Biðjum að heilsa.. Kyss og kram.
Jónína og co.

 
Þann þri. des. 12, 07:28:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ! gaman að heyra frá þér. Það hefði nú verið frábært ef við hefðum komist heim núna um jólin til að hittast öll. Við höfum auðvitað aldrei séð Nadíu og ár og dagar síðan við höfum séð Ismael! En það verður bara næstu jól, kannski fyrr! Það er svo alveg drepfyndið að Ella skuli hafa síðuna sem upphafssíðu! Hún er trendsetter og fólk ætti að taka sér þetta til fyrirmyndar!!!

En bestu kveðjur og kramar til allra :)
Dosti og co

 
Þann fim. des. 14, 11:21:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Rosalega eru strákarnir signir..!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim