13 janúar, 2007

Árshátíðin

OK, næsti heimsóknargluggi til okkar verður 10. febrúar þegar árshátíð Íslendinga verður í Stokkhólmi. Skari Skrípó verður veislustjóri og Páll Óskar sér um stanslaust stuð fram á nótt!!! Sjáumst þá!

Og Svo eru það Shakira og Arcade Fire í mars! megið koma líka þá...

8 Ummæli:

Þann sun. jan. 14, 10:59:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

og Duran Duran ? Mæta þeir ekki öruglega á svæðið..

 
Þann sun. jan. 14, 01:49:00 e.h. , Blogger Halla sagði...

vá ómægod ég held bara að ég sé funheit fyrir því að mæta á svæðið. er galaklæðnaður líka????
kv. frá einni sem eellllssskar svona veislur

 
Þann sun. jan. 14, 01:50:00 e.h. , Blogger Halla sagði...

þarf bara að byrla fyrir eiginmaninum til að hann komi með hahahahahahahahahahahahahahahahahah

 
Þann sun. jan. 14, 01:56:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

haha, já þú segir bara að það sé stór bátasýning! (sýnum honum Vasa safnið) Annars er mikið verið að hugsa um klæðnað þessa stundina. Kannski maður verði bara í smókíng? En frænka þín kemur með og þau verða í 2 nætur í Stokkhólmi. Upplagt tækifæri!

 
Þann sun. jan. 14, 03:48:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Arcade Fire madur! Rosalegt. Thau stoppa svo i Koben lika, halda eina tonleika lika thar. Spurning hvort ad madur verdi nokkurn timann jafn nalaegt theim og tha? Spurning um ad skella ser? Eda kannski er thad ekki spurning.

 
Þann mán. jan. 15, 06:26:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Já ég held að það sé ekki spurning um að maður verði að stökkva á þetta tækifæri. Er ekki bara nær fyrir þig að fara á tónleikana í Stokkhólmi?

 
Þann mán. jan. 15, 02:16:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hvernig vaeri thad? Thetta eru um thad bil 1000 km. Herna er thetta svart a hvitu skv. www.viamichelin.com.
Time and distance
- Time: 09h41 including 09h30 on motorways
- Distance: 952km including 947km on motorways
Costs
- Toll costs: 58.29 EUR
- Petrol costs: 88.57 EUR
- Road tax cost: 0.00 EUR
Total costs: 146.86 EUR
Svo er natturulega annar og jafnvel betri kostur i stodunni, vid hittumst a midri leid i Koben !
Tha litur thetta svona ut fyrir thig:
Time and distance
- Time: 06h56 including 06h43 on motorways
- Distance: 661km including 654km on motorways
Costs
- Toll costs: 31.49 EUR
- Petrol costs: 62.36 EUR
- Road tax cost: 0.00 EUR
Total costs: 93.85 EUR
Og fyrir mig svona:
Time and distance
- Time: 03h10 including 02h47 on motorways
- Distance: 307km including 295km on motorways
Costs
- Toll costs: 26.80 EUR
- Petrol costs: 27.87 EUR
- Road tax cost: 0.00 EUR
Total costs: 54.67 EUR
Vid hittumst kannski ekki alveg a midri leid en naestum thvi ;)
Svo er ad sjalfsogdu lika haegt ad fljuga.
Eg hef heyrt margt vitlausara um aevina. Ef ad vid stadfaerum thetta yfir a Island, myndi tha t.d. Arni Bjorn lata sig hafa thad ad runta a Blonduos til ad sja Arcade Fire? Eg held ad svarid se beint JA.

 
Þann mán. jan. 15, 02:23:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Já, en...654km að keyra fyrir mig til Köben...og tónleikarnir eru hér :) það er eins og Árni Björn myndi keyra til Langaness til að sjá tónleika sem eru líka í Reykjavík;) Annars er ég kominn með miða á tónleikana hér. Hvenær eru þeir í Köben, kannski fer maður bara á báða???...eins og Árni Björn myndi gera?

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim