27 desember, 2006

Orðin stór


Jana varð stór á Þorláksmessu! Hér er hún nývöknuð með gjöfunum.

2 Ummæli:

Þann fim. des. 28, 10:54:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Æ Æ díses gleymdi afmælinu hennar Jönu !!!! Elsku Jana til hamingju með afmælið um daginn, sendi þér pakka eftir áramót. Kveðja Ella frænka.

 
Þann fim. des. 28, 06:28:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hafðu nú engar áhyggjur af því og ekki vera að senda pakka! Við komum kveðjunni til skila umsvifalaust.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim