14 desember, 2006

Eiðimerkur


Jah, maður hélt að maður hefði nú heyrt öll nöfn yfir landsliðsfyrirliðann okkar.
leiður smári, eitur smári, breiður smári, reiður smári, eiður klári og blandaðar útgáfur. En Jana sá mynd af honum í einhverju glanstímaritinu sem við fengum sent og sagði "Eiður...merkur!"

hahah, eitthvað skolast til hjá þriggja ára Austur-Íslendinginum. Helst vill maður ekki leiðrétta svona.

1 Ummæli:

Þann sun. des. 17, 12:32:00 e.h. , Blogger Ragga sagði...

Já fótboltinn veitir innblástur sem endranær. Ég er með eina tillögu til viðbótar: Gleiður Nári. Þykir mér hún bera af ásamt þeirri Jönsku.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim