21 desember, 2006

Skonrokk (popp)

Hérna er smá yfirlit yfir góða sænska tónlist frá árinu sem er að líða. Maður verður að miðla svona upplýsingum fyrst maður á annað borð situr á þeim. Þetta er minn (Dosta) listi, og er eins og allir vita alveg gjörsamlega andstæðan við Önnu Sóleyjar lista. Vonandi kemur hann, ég bíð spenntur :E

Þetta er ekki í neinni ákveðinni röð en þó eru 2 diskar sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér og það eru Jenny Wilson og Raymond & Maria. Svo er Þetta allt auðvitað ákaflega poppkennt en þannig er það bara í Svíþjóð.

Raymond & Maria - Storstadskvinnor faller ner och dör
Frábær tónlist! Og á sænsku í þokkabót - bravó fyrir því!

Jenny Wilson - Let my shoes lead me forward
þetta er af flottasta diski ársins. Tvímælalaust.

Koop - Come to Me
Diskurin er misgóður en þetta lag er hrein snilld - mig langar til að hlaupa út á dansgólfið!


Peter, Bjorn & John - Let's Call It Off
Þetta er eins og besta 80s lag (Spandau Ballet myndband og Ultravox lag:)


I'm From Barcelona - Collection of Stamps

Álíka frægir og Pétur, Björn og John, svona útflutningsvara ársins í tónlistinni. Vandinn er bara sá að þau eru 29 í hljómsveitinni svo þau túra ekki auðveldlega. Ég læt fylgja með nafnalistann því líkurnar á því að þið þekkið einhvern í bandinu hljóta að vera góðar.
* Emanuel Lundgren (Founder)
* Frida Öhnell
* Cornelia Norgren
* Philip Erixon
* Micke Larsson
* Johan Mårtensson
* Anna Fröderberg
* Johan Aineland
* Martin Alfredsson
* Erik Ottosson
* Tina Håkansson
* David Ljung
* Christofer Olofsson
* Daniel Lindlöf
* Mattias Johansson
* Tobias Granstrand
* Emma Öhnell
* Mathias Alrikson
* Jonas Tjäder
* David Ottosson
* Maria Eriksson
* Olof Gardestrand
* Marcus Carlholt
* Julie Witwicki Carlsson
* Rikard Ljung
* Henrik Olofsson
* Jacob Sollenberg
* Fredrik Karp
* Johan Viking


Veronica Maggio - Nöjd?
Maður veit ekki hvort maður eigi að gráta eða hlægja yfir myndbandinu. Engu að síður gott popp.

Marit Bergman - Eyes Were Blue
Mæli með henni í hófi.

El Perro del Mar - God Knows (You gotta give to get)
Skemmtilegt svíapopp

Montt Mardié - Highschool Drama
Frábært lag.

Pelle Carlberg - Riverbank
Það er eitthvað við þetta sem fær mig til að langa að vaska upp ;)

The Knife - Like a Pen
Flott lag!

Aukaefni
José Gonzaléz - Hand On Your Heart
Þessi diskur er frá 2005 en þetta er bara svo ofboðslega gott að ég verð að benda þeim á þetta sem hafa ekki enn heyrt.

Hello Saferide feat Firefox AK - Long Lost Penpal
Diskurinn er líka frá 2005 en ég uppgötvaði hann í ár svo hann gildir fyrir 2006 ;) Þetta myndband er auðvitað væmnara en allt væmið en kíkið á það. Mmmmmmm.

Basshunter - Boten Anna
Þetta var vinsælasta lag ársins meðal unglinga, læt það flakka sem sögulegt sýnishorn.

6 Ummæli:

Þann fös. des. 22, 06:54:00 f.h. , Blogger Halla sagði...

Basshunter, boten Anna er án efa lag ársins á mínu heimili. Auðun syngur þetta laga allar stundir og er það svo grípandi að við Kommi höfum tekið mjög oft undir ;=#

 
Þann fös. des. 22, 06:55:00 f.h. , Blogger Halla sagði...

"lag" átti þetta að vera, en ekki "laga"
(það hefði verið gaman að sjá Ingibjörgu bera þetta fram)

 
Þann fös. des. 22, 09:03:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Margt þarna alger snilld.. José Gonzales, Jenny Wilson og Veronica Maggio. Takk svo fyrir að kynna mig fyrir sænskri tónlist, þessi Pelle Carlberg flott lag þó mig langi ekkert frekar en á öðrum stundum að vaska upp. Margt meiriháttar gott þarna takk.

 
Þann fös. des. 22, 10:28:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Tja, þetta með TIME og peerson of the year. Ekki má gleyma Person sem fékk íbúð í kjarna Stockholms hjá "kerfinu" og var þá halaður upp biðlistann. Þá er hægt að setja
viðhengið Göran "Person of non Grada", æ, nei annars, er þetta nokku betra eða verra en aðrir í hans stöðu nýta sér. Er þetta ekki í ætt við eftrirlaunalögin frægu. No further comments

 
Þann fös. des. 22, 11:27:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Þetta var semsagt fyrsta kommentið hans pabba eftir smá leiðbeiningar í gegnum e-mail. En nafnið datt út af einhverjum ástæðum.

Góður punktur um Göran, vonandi les hann þetta - skamm Göran! En við getum þá bara samið um að Anja fái verðlaunin í þetta sinn. Hún er nú heimsmeistari á skíðum og...og...allt það!

 
Þann sun. des. 24, 11:23:00 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Ana, Anna Annna,

Ásta og Hanna Valdís kjósa líka Basshunter mann ársins. Þvílík SNILLD !! Jólalagið í ár og ekki spillir myndbandið fyrir.

jeeeeeeeeee

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim